Lćknafélag Íslands - Kári Stefánsson

Rétt í ţessu var ađ ljúka rökrćđum í Kastljósi ţar sem ađ formađur Lćknafélags Íslands var til varnar fyrir dóm sem siđanefnd ţess félags hafđi fellt um ummćli Kára Stefánssonar í Kastljósţćtti síđla árs 2005. Kári var sjálfur til varnar sínu mannorđi. Umrćdd ummćli Kára eru ađ hann sagđi um einn tiltekinn lćkni ađ sá hefđi sig á heilanum. Ţessi sami lćknir hafđi m a sagt um Kára ađ hann hefđi ekki lćkningaleyfi, ađ hann hefđi svindlađ á prófum í lćknisfrćđinni og margt margt fleira.

 

Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ eftir ađ hafa horft á ţáttinn lítur máliđ mjög illa út fyrir Lćknafélagiđ. Eins og máliđ var rakiđ lítur ţetta meira út fyrir ađ vera persónuleg óvild stjórnarmanna og siđanefndar lćknafélagsins í garđ Kára og mađur skilur vel ađ hann sé ekki sáttur. Satt ađ segja verđ ég mjög hissa ef fleiri félagar í Lćknafélagi Íslands standa ekki upp núna og mótmćla ţessum vinnubrögđum stjórnarinnar. 

Kári ćtlar ekki ađ una ţessum úrskurđi og mér segir svo hugur um ađ ţetta eigi eftir ađ kosta Lćknafélagiđ töluverđa peninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband