26.11.2008 | 14:47
Atli Gíslason, fylgdu málinu eftir
Atli sýnir hugrekki með að koma fram með þessa spillingu, eða réttara sagt glæp. Nú skora ég á Atla að fylgja málinu eftir alla leið og sýna í verki að hann er ekki bara að slá sér til riddara með þessu viðtali. Atli, sjáðu til þess að málið verði rannsakað ofaní kjölinn af þar til bærum yfirvöldum og gerendurnir í málinu verði látnir sæta ábyrgð.
![]() |
Notuðu peningamarkaðssjóði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)